miércoles, 10 de enero de 2024

Canciones para una vida - Skalmold - Verdandi


 

VERDANDI

De vuelta en el pasado 2023, los islandeses Skalmold editaron su sexto LP de estudio tras cinco años de silencio. Verdaderamente un lustro se antoja demasiado tiempo de silencio, sobre todo para una banda del calibre de Skalmold, pero según el grupo ya en 2019 se habían propuesto levantar el pie, lo que no contaban es con la pandemia que por una parte alargo su periodo de inactividad y por otra les ayudó a cargarse de energía para lo que estaba por venir, el disco "Ydalir" parece haber salido favorecido de una composición meditada y relajada pues muestra una energía acorde a lo esperable y mejor aún. Buen ejemplo de lo que podemos encontrar en esta obra es por ejemplo el tema "Verdandi" del que dejo hoy en el blog un enlace a youtube de su clip oficial.

 

https://www.youtube.com/watch?v=DGsem9RweaQ 

 

Ég er staður og stund
Stafir mínir eru látlausir og beittir
Ég er gola og grund
Gárur hafsins
Já, ég er allt sem er, allt sem er

Þræðir, bensli og bönd
Bindast saman er flétta ég þér örlög
Höfin, loftið og lönd
Lífið sjálft
Já, það fer eins og það fer

Brunnurinn sýnir málverk og myndir
Menn og guðir eru daufir og blindir
Hún er Verðandi, hún er Verðandi

Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi

Sitjum allar í sátt
Systur mínar hafa bakið hvor í aðra
Fléttum þrefaldan þátt
Þér og öðrum, það fer eins og það fer

Brunnurinn sýnir málverk og myndir
Menn og guðir eru daufir og blindir
Örlög bundin í sælu og syndir
Ég er Verðandi, ég er Verðandi

Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi

Ég er Verðandi (Hún er Verðandi)
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi (Hún er Verðandi)
Ég er Verðandi

Hún er Verðandi, velmegun og lán
Hún er Verðandi, útskúfun og smán
Hún er Verðandi, væntumþykja sönn
Hún er Verðandi, hatur, níð og bönn
Hún er Verðandi, vosbúð, hungur, kvöl
Hún er Verðandi, kræsingar og öl
Hún er Verðandi, allt sem núna er
Hún er Verðandi, það fer eins og það fer

Ég er Verðandi 

By Nash  

No hay comentarios:

Publicar un comentario